Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

 Hestaslys við Mánagrund
Laugardagur 23. júní 2012 kl. 06:21

Hestaslys við Mánagrund


 Það óhapp varð í vikunni að kona kastaðist af hesti sínum við Mánagrund í Keflavík og skall hún í jörðina. Hún hafði verið í útreiðartúr með vinkonu sinni þegar atvikið átti sér stað. Hestur hinnar fyrrnefndu spyrnti skyndilega við fótum með þeim afleiðingum að hún kastaðist fram fyrir hann. Hún tjáði lögreglu að hún hefði lent á grúfu og hefði átt erfitt með öndun um tíma eftir það.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024