Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hert eftirlit á Keflavíkurflugvelli
Mánudagur 9. september 2002 kl. 13:37

Hert eftirlit á Keflavíkurflugvelli

Allt eftirlit á Keflavíkurflugvelli hefur verið hert og verður hert enn meira 11. september. Þann dag eiga færri bókað far með Flugleiðum en aðra daga í mánuðinum. Íranskur maður var úrskurðaður í farbann í gærkvöldi að kröfu sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli.Maðurinn kom til landsins með Norrænu og hefur dvalið í viku í landinu. Hann var handtekinn á laugardag með fölsuð dönsk skilríki á leið í flug til Bandaríkjanna. Ríkisútvarpið greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024