Fimmtudagur 28. október 1999 kl. 11:36
HERRA SUÐURNES 1999
Þessir þrír herramenn munu taka þátt í keppninni um Herra Ísland 1999 í nóvember. Þeir höfnuðu í þremur efstu sætunum í keppninni Herra Suðurnes 1999 í Stapa um sl. helgi. Þeir heita f.v. Baldvin Reyr Gunnarsson (2. sæti), Andrés Þórarinn Eyjólfsson (1. sæti) og Þórmundur Hallsson (3. sæti).