Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Herinn er farinn
Laugardagur 30. september 2006 kl. 17:48

Herinn er farinn

Bandaríski herinn er farinn af landi brott og varnarsvæðið var formlega afhent íslenskum stjórnvöldum nú síðdegis með hátíðlegri viðhöfn á Keflavíkurflugvelli þegar bandaríski fáninn var dreginn niður og þeim íslenska flaggað í heila stöng. Þar með er 55 ára sögu Varnarliðsins á Íslandi lokið fyrir fullt og allt.

VF-myndir: elg


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024