Hér finnur þú hjólakappana!
Það hefur verið að vefjast fyrir einhverjum lesendum að finna fréttasíðuna sem hefur að geyma fréttir, pistla og myndir frá fjórmenningunum sem nú eru á hringleið um landið og safna fé fyrir langveik börn á Íslandi.
Hnappur sem vísar á síðuna er í rauða dálkinum vinstra megin á forsíðu vf.is undir yfirfyrirsögninni Nýtt á vf.is. Þar er að finna síðuna Hjólað til góðs.
/hjolad
Hnappur sem vísar á síðuna er í rauða dálkinum vinstra megin á forsíðu vf.is undir yfirfyrirsögninni Nýtt á vf.is. Þar er að finna síðuna Hjólað til góðs.
/hjolad