Miðvikudagur 12. apríl 2023 kl. 15:58
				  
				Hér eru Víkurfréttir vikunnar
				
				
				Víkurfréttir eru komnar út. Hér að neðan má nálgast rafrænt blað en prentuð útgáfa Víkurfrétta er á leiðinni til Suðurnesja og verður dreift á alla okkar dreifingarstaði síðdegis í dag og í fyrramálið.