Hér eru Víkurfréttir vikunnar
Víkurfréttir eru komnar út. Blaðið er fjölbreytt að vanda. Við ræðum við konu sem hefur haft hendur í hári íbúa í Vogum í 40 ár. Bjarni Jóhannsson er einnig í viðtali og sagt er frá öllum þeim sem fengu styrki úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
Ungmenni vikunnar og FS-ingur vikunnar snúa aftur í þessu blaði og þá er sagt frá alþjóðlegum listviðburði og ýmsu öðru í blaði vikunnar.
Rafræna útgáfu Víkurfrétta má sjá hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á miðvikudagsmorgun.