Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hér eru Víkurfréttir vikunnar
Þriðjudagur 14. júní 2022 kl. 19:09

Hér eru Víkurfréttir vikunnar

Víkurfréttir eru komnar út á rafrænu formi en prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum á miðvikudagsmorgun. Blaðið er troðfullt af áhugaverðu efni. Ungt fólk á Suðurnesjum er áberandi í blaðinu, auk þess sem sagt er frá áhugaverðum málum.

Fjallað er um rafhlaupahjól en þar er ekki allt sem sýnist. Sjóarinn síkáti var um síðustu helgi og við sýnum ykkur myndir frá hátíðinni. Einnig er farið í aldingarð æskunnar, fjallað um sumarfinnu unga fólksins, rætt við Marínu Ósk djasssöngkonu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sportið er á sínum stað og fastir liðir eins og venjulega.