Víkurfréttir koma út í dag og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Þeir sem hafa ekki nennu í að bíða eftir póstinum geta nálgast blaðið hér í vefútgáfu.