Hér eru Víkurfréttir í dag
	Víkurfréttir koma út í dag. Blaðinu verður dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum með morgninum en fyrir ykkur sem viljið sjá blaðið strax, þá má nálgast rafræna útgáfu Víkurfrétta hér að neðan. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Huldu Sveins sem er komin með heilsukoddann sinn á markað á Norðurlöndum. Eins er rætt við Ragnheiði Elínu um prófkjör og stöðuna á Reykjanesbraut. Þetta og margt fleira í blaði vikunnar.
	
	Hér er tengill á nýjasta blaðið

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				