Hér eru Víkurfréttir í dag
Víkurfréttir koma út í dag, fimmtudag. Blaðið er komið í dreifingu um öll Suðurnes með póstinum. Póstburðarfólk gefur sér hins vegar tvo daga í að dreifa blaðinu og því fær helmingur lesendahópsins blaðið í dag - hinn helmingurinn á morgun, föstudag.
Fyrir ykkur sem eruð að fara yfirum af spenningi þá má nálgast rafræna útgáfu blaðsins hér að neðan.