Hér eru Víkurféttir á vefnum
- Blað vikunnar í snjallsímann eða spjaldtölvuna
Víkurfréttir eru komnar á vefinn. Þar er ítarleg umfjöllun um bikarsigur Keflvíkinga á Víkingum í gær. Einnig er viðtal við Valla í Valgeirsbakarí sem er að hætta að baka eftir 44 ár á vaktinni. Við forvitnumst svo einnig um ferðaplön Suðurnesjamanna um verslunarmannahelgina. Þetta og margt fleira í blaði vikunnar sem lesa má hér að neðan.