Hér eru nýjustu Víkurfréttir!
Nýjustu Víkurfréttir eru komnar út með skemmtilegu efni, m.a. viðtali við sjósundsgyðjur, framleiðendur heilsusalts og þá er fróðlegt viðtal við tónlistarkonuna Elízu Newman sem lék á tónleikum í London með Ed Sheeran.
Blaðinu er dreift miðvikudag og fimmtudag í öll hús á Suðurnesjum í 9 þúsund eintökum.