Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hér eru nýjustu Víkurfréttir
Miðvikudagur 10. janúar 2018 kl. 09:38

Hér eru nýjustu Víkurfréttir

Víkurfréttir koma út í dag og er blaðinu dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum í dag og á morgun. Blað vikunnar er 24 síður og þar eru fréttir og fjölbreytt annað efni.
 
Í blaðinu er viðtal við þau Guðnýju Maríu Jóhannsdóttur frá Isavia og Kjartan Má Kjartansson bæjarstjóra í Reykjanesbæ þar sem þau fara yfir vöxtinn í atvinnulífinu og hvað sé framundan.
 
Rafræn útgáfa blaðsins er hér að neðan. Fyrir sum snjalltæki getur verið betra að skoða blaðið á þlessari slóð.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024