Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hentu fíkniefnunum út um glugga
Fimmtudagur 6. janúar 2005 kl. 09:27

Hentu fíkniefnunum út um glugga

Tveir menn voru handteknir í Keflavík í gærkvöldi grunaðir um fíkniefnabrot. Lögreglan leitaði að eftirlýstum mönnum í íbúð annars þeirra sem handtekinn var en þegar mennirnir urðu lögreglunnar varir, reyndu þeir að koma fíkniefnunum undan með því að henda þeim út um glugga á íbúðinni. Annar mannanna viðurkenndi að eiga fíkniefnin og var mönunum báðum sleppt að lokinni yfirheyrslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024