Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Helmingur með og helmingur á móti
Mánudagur 11. apríl 2005 kl. 18:35

Helmingur með og helmingur á móti

Í könnun síðustu viku var spurt hvort þátttakendur styddu sameiningu Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs. Fjölmargir tóku þátt í könnuninni og var útkoman hnífjöfn. Helmingur svarði spurningunni játandi og helmingur neitandi. Alls tóku 629 manns þátt í könnuninni enda tillögur sameiningarnefndar sveitarfélaga mikið álitamál.

Þessa vikuna er spurt hvort þátttakendur styðji sitjandi meirihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024