Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 14. janúar 2022 kl. 06:41
Hellulagt í janúar
Það hefur viðrað vel til útivinnu að undanförnu og ekki miklar vetrarhörkur að trufla fólk á Suðurnesjum. Í Grindavík voru þessir herramenn á vegum Younes ehf. að helluleggja gangstétt á mótum Víkurbrautar og Króks síðastliðinn föstudag.
VF-mynd: Hilmar Bragi