Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Helgistundir hjá prestunum á netinu
Þriðjudagur 31. mars 2020 kl. 11:47

Helgistundir hjá prestunum á netinu

Prestarnir á Suðurnesjum hafa verið með helgistundir á netinu í samkomubanni. Ný helgistund hefur verið sett inn daglega og hafa prestarnir skipts á að flytja þær.

Hægt er að sjá þær á Facebook-síðum kirknanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Við vonum að þið njótið þessara helgistunda og að nærvera Guðs sem og kærleikur hans fylgi ykkur öllum stundum,“ segir í einni færslunni frá prestunum en þeir hafa m.a. Boðið fólki að senda inn óskir um sálma.