Þriðjudagur 11. nóvember 2008 kl. 10:53
Helga Sigrún á þing
Njarðvíkingurinn Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, er á leiðinni á þing. Hún tekur sæti Bjarna Harðarsonar, sem hefur sagt af sér þingmennsku
Helga Sigrún var í 3. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum vorið 2007.