Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Helga Sigrún á kjörstað
Laugardagur 12. maí 2007 kl. 19:13

Helga Sigrún á kjörstað

Helga Sigrún Harðardóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum, kom í seinna fallinu á kjörstað. Hún og eiginmaður hennar Gunnlaugur Kristjánsson, mættu í Njarðvíkurskóla á sjöunda tImanum til að greiða atkvæði.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024