Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Helga í stjórn FKA
Sunnudagur 18. júní 2023 kl. 06:29

Helga í stjórn FKA

Aðalfundur FKA-Félag kvenna í atvinnulífinu var haldinn á Nauthóli nýlega og tók Unnur Elva Arnardóttir við sem formaður. Í stjórnendahópinn bættust við nýjar konur sem eiga öflugt starfsár í vændum þar sem félagið fagnar 25 ára afmæli sínu á næsta ári og fjölmörg verkefni framundan fyrir nýja stjórn. Í nýrri stjórn félagsins er Suðurnesjakonan Helga Björg Steinþórsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024