Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Helga fékk fyrstu bleiku slaufuna
Sigrún Ólafsdóttir nælir bleiku slaufuna í Helgu Steinþórsdóttur. VF-mynd: Hilmar Bragi
Föstudagur 3. október 2014 kl. 09:55

Helga fékk fyrstu bleiku slaufuna

Frá árinu 2000 hefur októbermánuður verið helgaður árvekni um krabbamein hér á landi. Ýmis mannvirki eru lýst í bleikum lit í byrjun október og bleik slaufa í formi barmmerkis er seld til stuðnings baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Fyrsta bleika slaufan á Suðurnesjum þetta árið var afhent formlega í gær. Það var Helga Steinþórsdóttir sem tók á móti slaufunni frá Sigrúnu Ólafsdóttir, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags Suðurnesja.

Nánar um bleikan október í Víkurfréttum í næstu viku.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024