Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heitt vatn flæddi í Innri Njarðvík
Fimmtudagur 22. desember 2011 kl. 11:36

Heitt vatn flæddi í Innri Njarðvík

Bilun kom upp í hitaveitustofnæð í Innri Njarðvík síðdegis í gær. Vatnsæðin rofnaði og varð mikið vatnsflóð í kjölfarið. Unnið var að viðgerð fram á kvöld  en viðgerð var lokið á níunda tímanum í gærkvöldi. Meðfylgjandi myndir eru af heimasíðu HS Veitna.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024