Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 17. september 2000 kl. 18:08

Heimsótti Hitaveituna í Svartsengi

Opinber heimsókn Wu Yi, meðlims í kínverska ríkisráðinu, æðsta handhafa framkvæmdavaldsins í Kína, hófst á föstudag, Heimsóknin hófst með því að Wu Yi skoðaði jarðhitasvæði Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og Bláa lónið, en einn megintilgangur heimsóknarinnar er einmitt að kynnast starfi Íslendinga í jarðhitamálum. Wu Yi er hingað kominn í boði Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024