Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heimshornaflakkarar vélarvana við Garðskaga
Föstudagur 20. maí 2005 kl. 22:34

Heimshornaflakkarar vélarvana við Garðskaga

Fyrstu línur í bæjarpólitíkinni fyrir sveitarstjórnarkosningar á komandi vori eru að skýrast. Þannig gefa allir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kost á sér til bæjarstjórnarkosninganna í vor. Vefur sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ segir að Árni Sigfússon bæjarstjóri gefi kost á sér til að leiða lista sjálfstæðismanna áfram. Hann segist ekki hafa hug á alþingisframboði, vilji helga krafta sína bæjarmálum í Reykjanesbæ. Björk Guðjónsdóttir, Böðvar Jónsson, Steinþór Jónsson, Þorsteinn Erlingsson og Sigríður Jóna Jóhannesdóttir segjast aðspurð einnig gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024