Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heimir sýnir Farenhype 9/11
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 16:29

Heimir sýnir Farenhype 9/11

Félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, Heimir, mun standa fyrir sýningu á myndinni Fahrenhype 9/11 miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 í 88 Húsinu.

Fahrenheit 9/11, heimildarmynd leikstjórans kunna Michael Moore, um stríðið í Írak hefur vakið misjöfn viðbrögð um heim allan og margir jafnvel velt því fyrir sér hvort hún varpi raunverulegu ljósi á stríðið í Írak. Í frétt á vefsíðu heimis segir: „Í Fahrenhype 9/11 er skýrt frá því hvernig Michael Moore fór fram með hálfsannleik og ósannsögli í umfjöllun um stríðið.“

www.homer.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024