Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heimildir USA til lendinga vegna stríðsins rann út 2004
Miðvikudagur 13. júní 2007 kl. 16:33

Heimildir USA til lendinga vegna stríðsins rann út 2004

Heimildir sem Íslendingar veittu Bandaríkjamönnum til yfirflugs og lendinga á Keflavíkurflugvelli í tengslum við innrásina í Írak runnu út vorið 2004. Þetta kemur fram á Vísi.is í dag, en þar segir Grétar Þór Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu að heimildirnar hafi runnið út þegar innrásinni lauk og fjölþjóðaherlið á vegum Sameinuðu þjóðanna tók við aðgerðum í Írak.

Því hafi heimildirnar aðeins verið í gildi fram til vorsins 2004 þegar Öryggisráðið sendi fjölþjóðlegt herlið til Íraks í umboði Sameinuðu þjóðanna.

Af www.visir.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024