Heimasíða FMS opnuð í dag
Heimasíða Fiskmarkaðs Suðurnesja verður opnuð í dag með pompi og prakt að sögn Ragnars Kristjánssonar, framkvæmdastjóra FMS.Á heimasíðunni verða upplýsingar um fyrirtækið, gjaldskrá þess og útibú og sömuleiðis starfsmennina. Stefnt er að því að gangsetja heimasíðuna nú um kl. 14. Slóðin inn á Heimasíðu FMS er hér!