RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Heimamenn byggja þjónustuhúsið við Bláa lónið
Mánudagur 12. mars 2012 kl. 16:19

Heimamenn byggja þjónustuhúsið við Bláa lónið

Eins og við greindum frá í morgun er Bláa lónið að fara í framkvæmdir við þjónustuhús við bílastæði lónsins, þar sem jafnframt verður rekin upplýsingaþjónusta fyrir Reykjanes.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Leitað var tilboða hjá nokkrum góðum byggingaverktökum á Suðurnesjum en fyrirtækið taldi mikilvægt að verkið yrði unnið af heimafyrirtæki, segir Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins við Víkurfréttir.


Leitað var til HH Verktaka, Grindarinnar og Húsagerðarinnar og áttu HH verktakar í Grindavík besta tilboðið í verkefnið.


Vonast er til að framkvæmdir hefjist innan tveggja vikna og að húsið verði tekið í notkun um miðjan júní.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025