Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heimakennsla með aðstoð kennara FS í gegnum vefinn
Frá fundi með skólameistara FS á sal í hádeginu. VF-myndir: Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir skrifar
föstudaginn 13. mars 2020 kl. 13:25

Heimakennsla með aðstoð kennara FS í gegnum vefinn

Fjölbrautaskóli Suðurnesja lokar samkvæmt boði yfirvalda í fjórar vikur, frá og með mánudeginum 16.mars eins og aðrir framhaldsskólar og háskólar.

Kristján Ásmundsson skólameistari tilkynnti nemendum á sal þessa lokun í hádeginu í dag og hvatti þá jafnframt til að vera duglegir að læra heima því nú tekur við heimakennsla með aðstoð kennara á vefnum í gegnum kennsluvef.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024