Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heim til hafnar í gegnum brimskaflana við Grindavík
Föstudagur 9. mars 2007 kl. 20:21

Heim til hafnar í gegnum brimskaflana við Grindavík

Sjómenn hafa í gegnum tíðina fengið að kynnast náttúruöflunum með öllum sínum krafti. Mikið sjónarspil hefur verið að sjá skipin koma inn innsiglinguna þegar þau hafa þurft að fara í gegnum brimskaflana. Þorsteinn Gunnar Kristjánsson, ljósmyndari Víkurfrétta í Grindavík, tók magnaðar myndir þegar vertíðarbáturinn Marta Ágústsdóttir GK 14 kom inn til hafnar. Myndirnar má m.a. sjá í myndasafni hér á vf.is.

 

 

 

 

Fleiri myndir úr sömu seríu eru einnig á vefnum www.grindavik.is.

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Myndasafnið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024