Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst í dag
Gengið verður á fjallið Þorbjörn í Grindavík miðvikudagskvöldið 27. september.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 25. september 2023 kl. 09:40

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst í dag

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst í dag og stendur út vikuna.

Ýmislegt ber á góma, allt frá netfyrirlestrum um mikilvægi góðs svefns til heilsubótargöngu á fjallið Þorbjörn. Dagskrá heilsuviku er hægt að sjá á vef Reykjanesbæjar;

Dagskrá Heilsu- og forvarnarviku

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024