Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heildarendurskoðun á húsnæði Reykjanesbæjar
Séð inn í fundarsal bæjarstjórnar.
Föstudagur 5. apríl 2019 kl. 10:51

Heildarendurskoðun á húsnæði Reykjanesbæjar

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti að farið verði í heildarendurskoðun á núverandi húsnæði til að laga starfsaðstöðu og mæta væntanlegri fjölgun starfsmanna. Vilji er til að vera áfram á Tjarnargötu 12 ef það reynist hagkvæmasti kosturinn, segir í bókun ráðsins eftir fund þess 4. apríl.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024