Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heildarafli jókst í júli
Mánudagur 18. ágúst 2008 kl. 13:52

Heildarafli jókst í júli

Heildarafli á Suðurnesjum jókst í júlí á milli ára um rúm 500 tonn. Þrátt fyrir kvótaskerðingu í þorski jókst aflinn úr 281 tonni í 474 tonn. Samdráttur varð hins vegar í ýsu, en þar fór aflinn úr 381 tonni niður í 246 tonn. Talsverð aukning varð í ufsa, fór úr 699 tonnum í 1233 tonn. Einnig varð aukning í ýmsum utankvótategundum.

Sé litið til verðmæta sjávarafla á Suðurnesjum kemur í ljós að þau drógust saman um 1,4% milli ára á tímabilinu janúar – maí.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta kemur fram í samantekt frá Hagstofu Íslands.