Heildarafli dróst saman í apríl
Heildaraflinn Suðurnesjum var 7,070 tonn í apríl og dróst saman um 2,760 tonn samanborið við apríl í fyrra. Þroskaflinn dróst saman um ríflega þúsund tonn. Í Grindavík var þorskaflinn 1,679 tonn samanborið við rúm 3000 tonn í apríl fyrir ári. Ýsuaflinn í Grindavík fór úr 1,605 tonnum í 700 tonn á milli ára.