Heiðskírt yfir Faxaflóa
Faxaflói:
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag og laugardag:
Norðaustan 5-10 m/s við norður- og austurströndina, annars hægari vindur. Skúrir á NA- og A-landi. Bjartviðri S- og V-lands, en víða skúrir síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast suðvestantil.
Á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og skúrir víða um land. Hiti 8 til 13 stig.
Á mánudag og þriðjudag:
Norðlæg átt og stöku skúrir sunnanlands, annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.
Á miðvikudag:
Vaxandi austlæg átt og fer að rigna sunnantil á landinu. Heldur hlýnandi.
www.vedur.is