Heiðarbúar fá viðurkenningu
Aðalfundur Heiðabúa var haldinn 27. mars sl. Hrafnhildur Gróa Atladóttir afhenti Heiðarbúum Akademíuverðlaun Bandalags íslenskra skáta 2001 fyrir gott uppbyggingarstarf í Garði og í Sandgerði. Að sögn Ragnhildar L. Guðmundsdóttur, eru þessi verðlaun mjög mikils virði fyrir félagið.
Á fundinum var einnig kosin ný stjórn. Hún er þannig skipuð:
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir félagsforingi, Bjarni Páll Tryggvason aðstoðar félagsforingi, Anna Gústafsdóttir ritari, Sesselja G. Svansdóttir gjaldkeri, Svanfríður Sturludóttir meðstjórnandi og
Guðmundur R. Magnússon meðstjórnandi.
Á fundinum var einnig kosin ný stjórn. Hún er þannig skipuð:
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir félagsforingi, Bjarni Páll Tryggvason aðstoðar félagsforingi, Anna Gústafsdóttir ritari, Sesselja G. Svansdóttir gjaldkeri, Svanfríður Sturludóttir meðstjórnandi og
Guðmundur R. Magnússon meðstjórnandi.