Hávaðasamir í heitum potti héldu vöku fyrir fólki
Hávaðasamir í heitum potti héldu vöku fyrir fólki
Skömmu eftir miðnætti aðfararnótt föstudagsins landa barst kvörtun um röskun svefnfriðar til lögreglunnar, vegna hávaða frá fólki sem var að skemmta sér í heitum potti við heimahús í Keflavík. Lögreglumenn fóru á staðinn og fengu fólkið til að hætta iðju sinni og komst þá ró á.Annars var föstudagurinn langi rólegur hjá lögreglumönnum í Keflavík.
Skömmu eftir miðnætti aðfararnótt föstudagsins landa barst kvörtun um röskun svefnfriðar til lögreglunnar, vegna hávaða frá fólki sem var að skemmta sér í heitum potti við heimahús í Keflavík. Lögreglumenn fóru á staðinn og fengu fólkið til að hætta iðju sinni og komst þá ró á.Annars var föstudagurinn langi rólegur hjá lögreglumönnum í Keflavík.