Miðvikudagur 24. nóvember 1999 kl. 21:18
HÁVAÐAMENGUN VIÐ HAFNARGÖTU
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók fyrir á fundi sínum nýverið, erindi bæjarráðs Reykjnesbæjar varðandi hávaðamengun við Hafnargötu í Keflavík. Heilbrigðiseftirlitið samþykkti að veita aðstoð við að framkvæma hávaðamælingu við þessa fjölförnu verslunar- og umferðagötu.