Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Haustlegt veður í júní
Sunnudagur 5. júní 2011 kl. 22:25

Haustlegt veður í júní

Um fátt er meira talað þessa dagana en að sumarið virðist láta á sér standa. Gestir á Sjóaranum síkáta í Grindavík urðu að sætta sig við kalda en að mestu þurra helgi. Sólin lét að vísu sjá sig í dag, en vindurinn var kaldur.
Meðfylgjandi mynd er tekin af Vatnsnesinu í Keflavík og horft í átt að Grófinni og Berginu. Það verður ekki annað sagt en að þetta sé haustlegt á að horfa.



Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024