Haustið hellist yfir gróðurinn!
Nú hellist haustið yfir gróður af fullum þunga. Miklar breytingar hefur mátt sjá síðustu daga og haustlitir víða að verða ráðandi í umhverfinu. Ljósmyndari Víkurfrétta hefur kíkt í nokkur skógarrjóður til að festa þessa fallegu liti á mynd. Meðfylgjandi haustlauf voru ekki fallin af trénu, en þess verður ekki langt að bíða.VF-mynd: Hilmar Bragi