Haustdagar á Suðurnesjum
Samtökin Betri Bær í samvinnu við Víkurfréttir standa fyrir Haustdögum um helgina. Á Haustdögum bjóða fjölmargar verslanir og þjónustuaðilar upp á tilboð eða afslætti á söluvörum sínum.
Á laugardaginn bjóða Víkurfréttir og Nýja Bíó upp á 50% afslátt á frumsýningu teiknimyndarinnar Hákarlasaga eða Shark Tale á meðan húsrúm leyfir og verður myndin sýnd með íslensku tali. Sýningin hefst kl. 12.00.
Það er mikið að gerast á Suðurnesjum um helgina og því tilvalið að gera sér ferð suður með sjó og gera góð kaup.
Á laugardaginn bjóða Víkurfréttir og Nýja Bíó upp á 50% afslátt á frumsýningu teiknimyndarinnar Hákarlasaga eða Shark Tale á meðan húsrúm leyfir og verður myndin sýnd með íslensku tali. Sýningin hefst kl. 12.00.
Það er mikið að gerast á Suðurnesjum um helgina og því tilvalið að gera sér ferð suður með sjó og gera góð kaup.