Föstudagur 28. apríl 2000 kl. 09:17
Hátt verð á ýsu
Verð á ýsu var mjög hátt hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í gær.Meðalverð á slægðri ýsu var 507,24 kr. fyrir kílóið. Þannig var lágmarksverð 410 kr. en hámarksverðið 555 kr.Þá var óslægð ýsa að seljast á 525 kr. kg.