Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hátíðarhöld fóru vel fram
Mánudagur 18. júní 2007 kl. 10:21

Hátíðarhöld fóru vel fram

Þjóðhátíðarhelgin fór vel fram í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Í dagbók lögreglu er ekki minnst á nein alvarleg atvik sökum ölvunar. Nokkrir ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur og tvö umferðaróhöpp urðu án þess að um alvarleg slys hafi verið að ræða.

Hátíðarhöld fóru afar vel fram í óvenju góðu veðri, bæði um daginn og um nóttina.

 

VF-mynd/Þorgils - Þessi unga snót skemmti sér vel í skrúðgarðinum

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024