Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hátíðardagskrá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar frestað um viku
Föstudagur 9. febrúar 2018 kl. 14:12

Hátíðardagskrá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar frestað um viku

Hátíðardagskrá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, sem átti að vera á morgun, 10. febrúar, hefur verið frestað um viku vegna slæmrar veðurspá.
Einnig hefur hljóðfærakynningu fyrir Forskóla 2 verið fresta en dagskráin mun fara fram þann 17. febrúar nk. og verður hún óbreytt eins og áður hefur verið kynnt.



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024