Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hassmoli í bifreið á Miðnesheiði
Laugardagur 27. nóvember 2004 kl. 14:28

Hassmoli í bifreið á Miðnesheiði

Hassmoli fannst á farþega í bifreið sem lögreglan í Keflavík stöðvaði á Miðnesheiði rétt fyrir miðnætti í nótt. Var bifreiðin stöðvuð vegna gruns um fíkniefnamisferli. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar voru handteknir og var þeim sleppt að lokinni yfirheyrslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024