Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 19. janúar 2000 kl. 18:32

HASSIÐ BURT

Nokkrar deilur hafa staðið um skammstöfun Hafnarsamlags Suðurnesja, HASS. Netfang samlagsins var [email protected] og var það þyrnir í augum margra. Þetta mál hefur verið til umræðu hjá bæjar- og sveitarstjórnum á Suðurnesjum að undanförnu en nú hefur verið ákveðið að hafa skammstöfunina óbreytta og hið sama gildir um merki samlagsins. Hins vegar hefur netfanginu verið breytt en það er nú [email protected].
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024