Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hass undir steini – eiganda leitað
Fimmtudagur 6. júlí 2006 kl. 09:22

Hass undir steini – eiganda leitað

Lögreglan í Keflavík leitar nú að eiganda fíkniefnda sem fundust á mánudagskvöld undir steini í móanum ofan við Bolafót. Um talsvert magn er að ræða, eða 170 grömm af hassi.
Lögreglu hafði borist tilkynning um grunsamlegar mannaferðir á umræddum stað og við eftirgrennslan kom í ljós hvers kyns var. Leit að eiganda efnisins hefur ekki skilað árangi en rannsókn málsins heldur áfram.

Mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024