Fimmtudagur 19. september 2013 kl. 09:58
				  
				Harma brotthvarf hverfalögreglu í Vogum
				
				
				
	Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga harmar að hverfalögregla sé ekki lengur til staðar í Vogum. Nefndin skorar á bæjaryfirvöld að beita sér í málinu.
	
	Lögreglan á Suðurnesjum er um  þessar mundir að endurskipuleggja og gera breytingar á hverfislöggæslu sinni.