RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Hárgreiðslustofan Elegans 20 ára
Þriðjudagur 17. maí 2005 kl. 11:48

Hárgreiðslustofan Elegans 20 ára

Hárgreiðslustofan Elegans við Hafnargötu hélt upp á 20 ára afmæli sitt sl. föstudag.

Fjölmenni var í veislu sem þær Ásdís og Marta, eigendur stofunnar, héldu í tilefni tímamaótanna.

Á meðal gesta voru fastakúnnar, góðkunningjar sem og fyrrverandi og núverandi starfsfólk sem nutu félagsskapsins og góðra veitinga.

Þá var ljósmyndari Víkurfrétta á staðnum og tók myndir sem má finna í myndasafni efst á síðunni.

Mynd: Eigendur Elegans ásamt núverandi og fyrrverandi starfsstúlkum

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025